Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Asni

Eftir a mamma og pabbi fru til slands fengum vi annan gest til a ba hj okkur nokkra daga, s var a flytja fr Maryland og til Japans. Hann er flagi Angelu hernum, seldi hsi sitt sumar og svaf sklanum/vinnustanum. Angela tti a ekkert sniugt og bau honum a ba hj okkur anga til a hann fri sem var grmorgun, enda er ng af plssi hj okkur. Hann var hj okkur fimm daga.

En hvlkur dni! Hann varla akkai fyrir matinn sem g eldai hverju kvldi og jnai honum. Hann lagi undir sig sjnvarpi og hsbndastlinn, sat honum fr v a vi komum heim r vinnu og anga til a hann fr a sofa. Pirrai hundana og var ekki miki fyrir a tj sig, einn af eim sko. Svo akkai hann ekki fyrir gistinguna, er etta hgt?. dj... oli g ekki svona flk! g er feginn a hann er farinn, farinn burt!

...og hana n!!!


Kyu Sakamoto - Sukiyaki

egar g var ltill drengur hlustai g Rs 1 og Rs 2 enda ekkert anna boi og var etta lag stundum spila og var g strax hrifinn. Lagi fjallar um starsorg, sagi konan mn sem talar japnsku. Lagi kom t ri 1961 me japanska listamanninum Kyu Sakamoto sem lst flugslysi nunda ratugnum. etta er eina japanska lagi sem n hefur vinsldum Bandarkjunum, fari alla lei toppinn og a sungi japnsku... g hef spila etta lag Rs 2 egar g s etta Playlista sem vi styjum okkur stundum vi. var g glaur og um lei undrandi. "Ue o muite aruko" heitir lagi frummlinu en ingin var "Sukiyaki" sem er japanskur jarrttur... Svo var etta lag nota auglsingu slandi.

Njttu, etta er fallegt!


Aeins meira af umferinni

g commentai um slys sem tti sr sta egar lgreglubll lenti hrku rekstri vi annan bl gatnamtum 21. september sl. Neyarblar hr ti hga alltaf sr egar komi er a gatnamtum og fara llu me gt. Slkkvilii hefur meira segja fjarstringu ljsin, sem er bara sniugt.

Hinsvegar er g orinn ansi leiur umferinni hr, hr ba margar milljnir og stressi er miki egar maur situr fastur og skil g vel af hverju konan vildi finna hsni eins nlgt vinnusta og hgt er, fyrst bjuggum vi Bethesda og n Kensington sem er aeins tu mntna fjarlg fr vinnusta. a skiptir llu a leggja af sta vinnu klukkan 6:25 frekar en 6:35 mikill munur, aeins tu mntum fyllist allt!

Vinkona Angelu br Baltimore og a tekur hana nstum upp tvr klukkustundir a komast vinnusta! rj til fjra tma a heila!!! egar g arf a sinna verkefni DC, ir ekkert a leggja af sta anga fyrr en eftir 9:30... En arf g a taka Beltway, akbrautir sem liggja kringum Washington DC. ar eru engin ljs og allir keyra hring anga til a maur finnur sna afrein, en ar er ekki gott a missa af afreininni og blarnir eru margir, sko og maur getur veri stoppaur fyrir a keyra of hgt!

a var ger knnun v hversu langan tma ri a maur situr fastur umferinni. 68 stundir a mealtali hr DC og 72 stundir LA. En eitt er gott vi umferina hr a er a eir hleypa stugt blum inn akbrautina sem koma a og einnig blokkera eir ekki gatnamtum, anna en slandi og allir eru stopp og vita ekki hvaa tt eir eiga a sna, ess vegna er svona mikil traffk heima sem g skil ekki mia vi flksfjlda, allir a flta sr.

g hlakka til a flytja fr DC nsta ri og sennilega munum vi flytja NV til Seattle ea Whidbey Island sem er rtt fyrir utan Seattle, ltil eyja me um 16 s. ba. En a kemur allt ljs sar...og hana n!

25 stiga hiti ti og g farinn a sl! h h


IZ

g f gsah egar g heyri lagi "Somewhere Over The Rainbow" flutningi Israel Kamakawiwo 'ole ea "The Gentle Giant" eins og hann var kallaur og einnig "IZ" Hann var fr Hawaii og var dur og drkaur ar og var alltaf svo jkvur og hafi unun af flki og landi snu. Hann sl gegn utan Hawaii me etta lag ar sem hann skeytar laginu saman vi lagi "What a Wonderful World" Lagi er a finna pltunni "Facing Future" og kom t ri 1993.

"IZ" var giftur skustinni, Marlene og tti me henni dttur. Hann fddist 20. ma 1959 og lst 26. jn 1997, 38 ra a aldri r offitu, hann vg um 350 kg. Haldin var mikil tfr Hawaii ar sem askan hans var dreif um Kyrrahaf.

frbr rdd... og flk bar mikla viringu fyrir honum!

Somewhere Over The Rainbow og What A Wonderful World

Somewhere Over The Rainbow ( minningunni)


Dnar umferinni

Flott hj lggunni a stoppa strt! Mr finnst eir oft vera of uppteknir af sjlfum sr, ekki allir... g geri mr grein fyrir v a eir hafa forgang en Come On, egar eir huga ekki a blunum vi hliina vagninum egar eir beygja inn eftir stopp stoppistinni...Mamma lenti rekstri einmitt t af essu...Strt keyri veg fyrir hana og hn beygi sjlfrtt nsta bl... Strtinn keyri burtu!!!

Leigublar eiga lka a vera stoppair og sektair egar svo ber undir! g man eftir v egar g fkk blprfi, 17 ra og var a keyra seint um kvld og leigubll var undan mr, vi vorum bara tveir Breiholtsbrautinni. Hann keyri ansi hratt og g fylgdi me, lggan stoppai mig en leyfi leigublnum a fara... g var auvita sr, en jtai hiklaust... en hann leiddi, sko...


mbl.is Strtisvagn stvaur of miklum hraa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver man ekki eftir essu lagi?

4 non Blondes og What's Up! g Hef alltaf haldi miki upp etta lag. Lagi fr toppinn um heim allan ri 1993 og a mig minnir sl lagi met slenska listanum, g veit ekki hva margar vikur toppnum!

Bandarska rokk bandi 4 Non Blondes var stofnu 17. oktber 1989 og eins og nafni segir til um var bandi skipa fjrum stelpum, en engin eirra var ljshr. Sar komu tveir strkar inn bandi og tvr stlkur httu. Bandi lagi upp laupana ri 1995 egar sngkonan Linda Perry hf slferil sinn. What's Up er eina lagi sem var vinslt me hljmsveitinni...

Hvar varst egar etta lag mai ldum ljsvakans?

Og allir sungu me... "...hey yeah yeah hey, hey yeah yeah, I say hey..WHAT'S Going On..."
...fru ekki allir a segja san "Hey, What's Up?" ea "Wazz Up With U?"

Glpamaurinn og heimskinginn O.J Simpson

Nokku til essari frtt... (sj link near sunni)

g tti samtal vi nokkra af afrskum uppruna dgunum og eru eir v a hann s saklaus, a O.J. hafi sagt anna tape-i. eir segja a hann hafi veri veiddur gildru!?! O.J.Simpson sagi vi vini sna; "g mun komast upp me rni, fyrst g komst upp me morin eiginkonu minni og stmanni hennar" Lgmaur hans hefur banna honum a tj sig um mli vi nokkurn mann.

essir menn sem g rddi vi halda v fram a hann hafi ekki frami morin ri 1995, a vi vitum anna...


mbl.is Kynttur markar afstu flks til O.J. Simpson
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bill Clinton hugar a fara ml vi eiganda veitingastaar

Fyrrum forseti Bandarkjanna Bill Clinton hugar a fara ml vi eiganda veitingastaarins Osso Buco New York vegna myndar sem hangir glugga stanum. Myndin er af Chelsea Clinton dttur Bills og eiganda staarins Nino Selimaj. Douglas J. Band lgmaur Bills skar eftir v a myndin veri tekin niur. Myndin var tekin egar Chelsea var a sna kvldver me nrri rjtu vinum snum fyrir fimm rum san.

Selimaj var undrandi egar hann fkk brfi 18. september sl. en myndin hangir enn og einnig brfi sem hann setti vi hliina myndinni. a m bast vi a hann eigi von stefnu fr lgmanni Bills Clinton.

sj mynd

...og ftboltastrkurinn (amerski ftboltinn) Michael Vick sem hefur veri fjlmilum vegna hundaat verur einnig krur fyrir notkun Marijuana... Blprufa sem tekin var r honum 13. september sl. stafestir notkunina.

sj mynd


Back To You

Nr gamanttur hefur gngu sna FOX sjnvarpsstinni nna kvldklukkan tta (tlf mintti slandi). tturinn heitir Back To You og fjallar um frttalesara sjnvarpsst sem eru alltaf a ktast. a er enginn annar en Fraiser, Kelsey Grammer sem fer me aalhlutverki ttunumsamt Patricia Heaton r Everybody Loves Raymond. g elska svona tti og b spenntur... sj nnar http://fox.com/backtoyou/showinfo/


Nsta sa

Höfundur

Ragnar Páll Ólafsson
Ragnar Páll Ólafsson

 

 

rafvirki og dagskrárgerðarmaður

 


´R... rpolafsson@gmail.com 

Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

  • Raggi Palli photo 2
  • RPO a Bylgjunni
  • Rp og Runar a Bylgjunni
  • IR meistarflokkur
  • Raggi Palli á Bylgjunni
  • Rosa Parks 2
  • Rosa Parks 1
  • italia

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband